Viðskiptaskilmálar

SENDING

Við sendum allar vörur með Íslandspósti. Sendingarkostnaður getur bæst við pöntun. Varan telst á ábyrgð kaupanda eftir að hún hefur verið afhent Íslandspósti.

SELJANDI

Seljandi er Emilsdóttir ehf. (kennitala: 431016-0600), Bakka 2, 765, Djúpavogi

VERÐ

Öll verð eru birt með 24% virðisaukaskatti. Verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur og geta breyst án fyrirvara.

SKILAFRESTUR OG ENDURGREIÐSLURÉTTUR

Kaupandi getur skilað vöru 14 daga frá því að hún er afhent honum og fengið hana endurgreidda að fullu sé eftirfarandi uppfyllt: Varan skal vera óskemmd, óupptekin og í upprunalegum umbúðum. Aðeins skráður kaupandi getur skilað vörunni. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur og kaupandi skal koma vöru til seljanda á eigin kostnað nema hann hafi fengið ranga eða skemmda vöru.

VARNARÞING

Allur ágreiningur um kaup á þessari vefsíðu heyrir undir íslensk lög og dómstóla.

  Bakkabúð 
  • Facebook Basic Black
  • Black Instagram Icon