Skilmálar

Á www.bakkabud.is má finna hluta af þeim vörum sem við seljum í verslun okkar. Verð í netverslun eru þau sömu og í verslun með fyrirvara um innsláttarvillur eða önnur mistök. Við sendum allar sendingar með póstinum og miðum við 2-4 daga afgreiðslufrest. Við tökum við greiðslu með öllum helstu debit og kredit kortum.

PERSÓNUVERND

Þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar söfnum við takmörkuðum upplýsingum í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda. Til þess notum við Google Analytics. Þau gögn sem eftir sitja eru ekki persónurekjanleg.

Við kaup á vörum söfnum við nauðsynlegum upplýsingum til að afgreiða vöruna, taka á móti greiðslu og geta haft samskipti við þig í framtíðinni.

  Bakkabúð 
  • Facebook Basic Black
  • Black Instagram Icon