Sagan okkar

Bakkabúð var stofnuð árið 2010 og er verslunin sjálf á Djúpavogi. Verslunin er með víðtækt fuglaúrval, töskur frá Roka ásamt vörum frá Krækiber. Allir þeir hlutir sem við seljum á heimasíðuni erum við umboðsaðilar fyrir.

Eigendur Bakkabúðar eru mæðgur frá Djúpavogi. Brennandi áhugi tímalausrar hönnunar drífur okkur áfram. Við förum um allan heim að velja sérvalda hluti notaða og nýja, í von um að hluturinn príði fallegt heimili í framtíðinni.

  Bakkabúð 
  • Facebook Basic Black
  • Black Instagram Icon